Opna Herramót Rub23 og Opna Kvennamót Vita og Forever

Um helgina fóru fram tvö glæsileg mót á vegum klúbbsins, það voru Herramót Rub23 sem fór fram á föstudagskvöldið og Kvennamót Vita og Forever sem fór fram á laugardaginn. Á herramótinu sigraði Jón Gunnar Traustason eftir tvöfaldan bráðabana við Sigurð Skúla á 18. holu og á kvennamótinu var það Stefanía Elsa sem sigraði með þó nokkrum yfirburðum. Mótin tókust bæði mjög vel í frábæru verði þó það hafi rignt í samtals 16 mínútur á meðan mótin voru.

Úrslit voru sem hér segir:

Herramót Rub23

Höggleikur
1. Jón Gunnar Traustason 77 högg (sigur í bráðabana)
2. Sigurður Skúli Eyjólfsson 77 högg
3. Friðrik Gunnarsson 78 högg

Punktakeppni
1. Helgi Gunnlaugsson 40 punktar
2. Friðjón Jónsson 39 punktar
3. Richard Tahtinen 37 punktar

Nándarverðlaun og lengsta drive
4. Allan Hwee Peng 48 cm
6. Helgi Gunnlaugsson 1,94 m 
10. Ottó Hólm Reynisson 2,02 m í tveimur höggum
11. Logi Bergmann Eiðsson 4,81 m
15. Konráð Vestmann Þorsteinsson
18. Ingi Steinar Ellertsson 3,94 m

Kvennamót Vita og Forever

Höggleikur
1. Stefanía Elsa Jónsdóttir 81 högg
2. Guðlaug María Óskarsdóttir 88 högg
3. Björg Traustadóttir 89 högg

Punktakeppni
1. Eygló Birgisdóttir 38 punktar
2. Dagný Finnsdóttir 36 punktar
3. Stefanía Elsa Jónsdóttir 35 punktar (betri á seinni níu)

Nándarverðlaun og lengsta drive
4. Guðrún Sigríður Steinsdóttir 3,31 m
6. Birgitta Guðjónsdóttir 71 cm
11. Anna Freyja Edvardsdóttir 5,6 m
14. Stefanía Elsa Jónsdóttir 6,1 m 
15. Stefanía Elsa Jónsdóttir
18. Anna Freyja Edvardsdóttir 2,62 m

Fleiri myndir af þessum mótum er að finna á facebook síðu GA