Greiđsla árgjalda 2018

Greiđsla árgjalda 2018 Enn eiga nokkrir eftir ađ greiđa árgjöld fyrir 2018

Greiđsla árgjalda 2018

Enn eru nokkrir međlimir sem eiga eftir ađ greiđa árgjöldin fyrir 2018 eđa semja um greiđslur og biđjum viđ ţá kylfinga um ađ hafa samband viđ Steindór framkvćmdarstjóra í síma 847-9000 eđa á steindor@gagolf.is. Einnig er hćgt ađ koma upp á skrifstofu upp á Jađri á virkum dögum og gera grein fyrir sér og greiđa árgjöldin.

Ţann 20. maí verđa ţeir kylfingar sem ekki hafa greitt eđa samiđ um greiđslu teknir út af golf.is og geta ţví ekki skráđ sig á rástíma.

Völlurinn kemur vel undan vetri og trúum viđ ţví ađ golfsumariđ 2018 verđi magnađ međ ţátttöku ykkar :)


Athugasemdir

Svćđi