Golfklúbbur Akureyrar og Air Iceland Connect áfram í samstarfi

Golfklúbbur Akureyrar og Air Iceland Connect áfram í samstarfi Frábćrt samstarf

Golfklúbbur Akureyrar og Air Iceland Connect áfram í samstarfi

Golfklúbbur Akureyrar og Air Iceland Connect hafa undirritađ samstarfssamning sín á milli til nćstu ţriggja ára.

Air Iceland Connect hefur stađiđ veglega viđ bakiđ á GA undanfarin ár og er ţađ mikiđ gleđiefni ađ samstarfiđ haldi áfram nćstu árin. Í ţessum samning er lögđ sérstök áhersla á ađkomu Air Iceland Connect ađ Arctic open og er sá stuđningur ómetanlegur og hjálpar okkur ađ efla og styrkja ţetta glćsilega mót ennfrekar á komandi árum. 

Ţökkum viđ Air Iceland Connect kćrlega fyrir veittan stuđning og hlökkum til samstarfsins nćstu árin.


Athugasemdir

Svćđi