Enn lausir rástímar í opnunarmót GA og Striksins

Enn lausir rástímar í opnunarmót GA og Striksins Nokkrir úrvals rástímar enn lausir

Enn lausir rástímar í opnunarmót GA og Striksins

Rugluđ spá
Rugluđ spá

Ennţá er hćgt ađ skrá sig í Opnunarmót GA og Striksins sem haldiđ verđur á morgun, laugardag. Veđurspáin er sú glćsilegasta og hvetjum viđ kylfinga til ađ skrá sig.

Spáđ er allt ađ 18 stiga hita og batnar spáin međ hverjum klukkutímanum :)

Skráning fer fram á golf.is í síma 462-2974 og á skrifstofa@gagolf.is


Athugasemdir

Svćđi