Demodagar Golfskálans á Jađri á laugardaginn!

Demodagar Golfskálans á Jađri á laugardaginn! Golfskálinn verđur međ sérstakta kynningu á Evnroll pútterum

Demodagar Golfskálans á Jađri á laugardaginn!

Í tengslum viđ Hjóna-og paramót Golfskálans og GA um helgina ţá verđur Golfskálinn međ kynningu á Evnroll pútterunum á Jađarsvelli.

Evnroll pútterarnir eru allt í senn heitustu pútterarnir í dag, umtöluđustu pútterarnir og ţeir pútterar sem fá bestu útkomuna hjá mörgum erlendum golfmiđlum. Sem dćmi ţá valdi GolfPunk Evnroll pútter ársins og MyGolfSpy settu Evnroll í fyrsta sćti bćđi í flokki „blade“ og „mallet“.

Ţeir verđa á púttflötinni framan viđ skálann hjá GA laugardaginn 12.ágúst milli kl. 10-12 og aftur milli kl. 14-16. Hćgt verđur ađ prufa allar tegundirnar hjá ţeim og viđ hvetjum kylfinga til ađ mćta og prufa ţessa frábćru púttera.

Nánar um ţessa púttera HÉRNA á vef Golfskálans.


Athugasemdir

Svćđi