Andrea Ýr Íslandsmeistari í holukeppni unglinga!

Andrea Ýr Íslandsmeistari í holukeppni unglinga! Andrea vann flokk 15-16 ára

Andrea Ýr Íslandsmeistari í holukeppni unglinga!

Andrea Ýr heldur áfram ađ bćta rósum í hnappagatiđ en um helgina sigrađi hún Huldu Clöru frá GKG 1/0 í úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn í holukeppni í flokki telpna, 15-16 ára. Leikiđ var á Húsatóftavelli í Grindavík og var Andrea í 1-2 öđru sćti í höggleiknum og vann síđan sannfćrandi sigra í 8 manna og 4 manna úrslitum, 7/5 og 5/3. 

Sigurinn var extra sćtur fyrir Andreu en hún tapađi einmitt á móti Huldu í bráđabana um Íslandsmeistaratitilinn í holukeppni í fyrra! 

Viđ óskum Andreu innilega til hamingju og erum gríđarlega stolt af ţessum frábćra árangri hennar! 

Ţađ voru fleiri GA krakkar sem tóku ţátt í Íslandsmótinu í holukeppni ađ ţessu sinni en Kristján Benedikt og Óskar Páll duttu báđir út í 8 manna úrslitum eftir 2/1 tap. Ţá ţurfti Víđir Steinar ađ játa sig sigrađan í 16 manna úrslitum 1/0 sem og Mikael Máni sem tapađi 2/1 ţar og Marianna sem tapađi 4/3. Starkađur og Lárus rétt misstu af 16 manna úrslitum og ţá tóku Björn Torfy og Brimar Jörvi einnig ţátt og komust ekki áfram. 

Ţá tóku nokkrir GA krakkar ţátt í Áskorendamótaröđ Íslandsbanka og ber ţar ađ nefna ađ Skúli Gunnar Ágústsson jr. hafnađi í öđru sćti í flokki 12 ára og yngri, frábćrlega gert hjá ţessum efnilega kylfingi. Auđur Bergrún og Birna Rut tóku einnig ţátt og höfnuđu í 4. og 5. sćti. í sínum flokki. 


Athugasemdir

Svćđi