Stefna

Stefna Golfkl˙bbs Akureyrar (GA) ß nŠstu 3 - 5 ßrum er a­ vera ßvallt Ý fremstu r÷­ Ý keppnisgolfi ß ═slandi Ý karla-, kvenna- og unglingaflokkum.

Stefna

Stefna Golfklúbbs Akureyrar (GA) á næstu 3 - 5 árum er að vera ávallt í fremstu röð í keppnisgolfi á Íslandi í karla-, kvenna- og unglingaflokkum. Afreksstarf skal þannig miða að því að hjálpa einstaklingum að taka framförum í íþróttinni sem og á öðrum sviðum.

SvŠ­i