Reglur

Almenn atri­i Vi­ val ß keppnissveitum GA skal ganga ˙t frß eftirfarandi: ┴rangur Ý fyrirframßkve­num mˇtum skal rß­a vali Ý helming sŠta. Val Ý ÷nnur

Reglur

Almenn atriði

Við val á keppnissveitum GA skal ganga út frá eftirfarandi:

  • Árangur í fyrirframákveðnum mótum skal ráða vali í helming sæta.
  • Val í önnur sæti er í höndum liðsstjóra, þar sem liðstjóri getur t.d. tekið mið af árangri í keppnum, framförum yfir tímabilið og ástundun við æfingar. Ekki skal taka tillit til árangurs í æfingahringjum eða hringjum sem spilaðir eru til forgjafar utan reglubundinna móta.

Almenn skilyrði

Aðeins þeir einstaklingar sem uppfylla neðangreind skilyrði koma til grein í keppnissveit GA

  • Fullgildir meðlimir í GA (árgjald greitt að fullu og að öðru leyti skuldlausir við GA)
  • Meðlimir í afrekshópi GA og hafa skilað til afreksnefndar útfylltu eyðublaði með markmiðasetningu sinni fyrir 15. maí ár hvert.

Mót til viðmiðunar við val á keppnissveitum GA

  • Meistaramót GA
  • Íslandsmót í höggleik
  • Íslenska mótaröðin
  • Norðurlandsmótaröðin
  • Sérstök viðmiðunarmót

SvŠ­i