FramkvŠmdir

FramkvŠmdirá2013 ┴ri­ 2013 stendur til a­ endurgera tvŠr flatir, eina a­ vori og eina a­ hausti.á ═ vor loki­ vi­ 2. fl÷t, ■.e. ■÷kulagningu og

FramkvŠmdir

Framkvæmdir 20133. braut

Árið 2013 stendur til að endurgera tvær flatir, eina að vori og eina að hausti.  Í vor lokið við 2. flöt, þ.e. þökulagningu og lokafrágang.  Í haust verður hafist handa við endurgerð 10. flatar, en þegar því er lokið hafa 16 flatir á Jaðarsvelli verið endurgerðar. 

Upplýsingar um aðrar framkvæmdir birtast undir hverri holu hér til hægri þegar þær liggja fyrir.  Nánari lýsing á einstökum framkvæmdum verða birtar þar sem það á við.

Framkvæmdir 2004-2012

14 flatir voru endurgerðar á þessum árum, auk endurgerðar á teigum, glompum o.m.fl.  Einnig voru þrjár nýjar æfingaflatir teknar í notkun árið 2010, en tilkoma þeirra gjörbreytir allri æfingaaðstöðu kylfinga sem snertir stutta spilið.

16. hola að Jaðri

SvŠ­i