Golfskóli

Golfskóli GA 2017 eru golfnámskeiđ fyrir krakka á aldrinum 6-14 ára sem vilja lćra grunntćkni golfsins á skemmtilegann hátt. Viđ hjá Golfklúbbi Akureyrar

Golfskóli GA 2017

5. hola á JađarsvelliGolfskóli GA 2017 eru golfnámskeiđ fyrir krakka á aldrinum 6-14 ára sem vilja lćra grunntćkni golfsins á skemmtilegann hátt. Viđ hjá Golfklúbbi Akureyrar trúum ţví ađ besta leiđin til ađ kenna krökkum golf sé međ skemmtilegum leikjum og leggjum mikiđ upp úr ţví ađ halda í gleđina.

Hámarksfjöldi á hvert námskeiđ eru 40 krakkar.
Ţátttakendum verđur skipt í smćrri hópa og hefur hver hópur sína kennara.
Skipt verđur í hópa eftir aldri og kunnáttu ţannig ađ allir njóti sín sem best.


 Bođiđ verđur upp á 6 námskeiđ í sumar, 2017.

Námskeiđ1:  12.-16. júní 
Námskeiđ 2:  19.-23. júní
Námskeiđ 3:  26.-30. júní
Námskeiđ 4:  3.-6. júlí (Ath. 4 dagar)
Námskeiđ 5:  10.-14. júlí
Námskeiđ 6:  24.-27. Júlí (Ath. 4 dagar)


 Kennt er frá 09:00 – 12:00 mánudag-föstudags. 

Vikunni lýkur svo međ skemmtilegum ţrautum og pizzuveislu og einnig fá krakkarnir viđurkenningarskjöl fyrir ţátttökuna.
Námskeiđin eru öllum opin.  Hćgt er ađ fá lánađar kylfur á stađnum.

Skráning: heidar@gagolf.is   - Gengiđ skal frá greiđslu viđ mćtingu í fyrsta tímann.  

Ţátttökugjald per námskeiđ er 12.000 kr. (kr. 10.000 fyrir fjögurra daga námskeiđin)
Kjósi krakkar ađ fara á fleiri námskeiđ er gjaldiđ 8.000 kr. fyrir nćstu námskeiđ 

Allir krakkar sem ljúka tveimur námskeiđum hjá GA verđa skráđir í golfklúbbinn og ţannig orđnir fullgildir međlimi í GA og geta ţá einnig tekiđ fullan ţátt í vikulegum ćfingum barna á vegum GA undir handleiđslu golfkennara. 

Ţeir krakkar sem nú ţegar eru félagar í GA greiđa 6.000 kr. fyrir hvert námskeiđ.  
Hvert námskeiđ umfram tvö er svo líka ókeypis, svo framarlega sem ekki er orđiđ fullt í viđkomandi námskeiđ.  

Veittur er systkinaafsláttur, 25% af gjaldi annars, ţriđja og fleirri systkina.

Svćđi